Nýtt verkefni í Sweet Salone

11.10.17

Aurora hefur ýtt úr vör nýju og spennandi verkefni sem felst í því að byggja brú á milli hönnuða og handverksfólks í þeim tveimur löndum sem Aurora hefur unnið hvað mest í, þ.e. Íslandi og Sierra Leone. Þetta er gífurlega spennandi verkefni og það hefur verið hrein unun að fylgjast með samvinnu þessara aðila, hvernig þau hafa deilt þekkingu og reynslu, tekið á nýjum áskorunum og þróað nýjar vörur.

Íslensku hönnuðirnir koma frá Kron by Kron Kron og As We Grow og í Sierra Leone höfum við unnið með yfir tíu mismunandi hönnuðum og handverksfólki sem flest eru að selja vörur sínar á tveimur helstu mörkuðum Freetown.

 

 

Aurora Foundation’s Board Embarks on a Productive Visit

Aurora Foundation’s Board Embarks on a Productive Visit

From November 7th to November 14th, the esteemed board of the Aurora Foundation graced our organization with their presence. During their stay, they had the opportunity to familiarize themselves with our newly onboarded staff and paid visits to the talented artists...

Kraumur Music Awards – Jury at Work!

Kraumur Music Awards – Jury at Work!

Kraumur music fund was established in 2008 the Aurora Charity Fund in support of Icelandic music and artists – with special attention given to new and emerging talent. The fund operates on both local and on international level, cooperates with various bodies within...