Nýjar vélar komnar til Lettie Stuart keramiksverkstæðisins

05.01.23

Mikil gleði ríkti föstudaginn 25. nóvember síðastliðinn. Þann dag fórum við og sóttum nýjar vélar sem beðið hafði verið lengi eftir. Lagt var af stað frá skrifstofunni okkar í Freetown niður á höfn snemma morguns, við tóku ýmis verkefni sem leysa þurfti á höfninni til þess að koma sendingunni okkar í vörubílinn sem leigður hafði verið til flutninga. En hér deyjum við ekki ráðalaus og öll lögðum við hönd á plóg með þeim málalokum að vélar og menn komust heil að höldnu á keramikverkstæðið.

Með tilkomu X og X mun verkstæðið get X. Von er á Peter frá Ungverjalandi í Janúar næstkomandi en hann er sérfræðingur í X og mun eyða mánuði á verkstæðinu að X. Guðbjörg frá Kerrvk mun einnig koma og verja mánuði á verkstæðinu. Við hlökkum mikið til þess að fá þau til Sierra Leone og sjá samvinnu þeirra og allra á verkstæðinu sem hlakka mikið til að taka á móti þeim aftur og fara yfir verkferla sem og þróa nýjar vörur.

Save The Children Iceland X Aurora Foundation

Save The Children Iceland X Aurora Foundation

Hjálpumst að og verndum börn. Kauptu lyklakippuna. Lyklakippurnar sem eru til sölu núna hjá Barnaheill til styrktar þessu mikilvæga málefni eru gerðar af handverkslistafólkinu á Lumley Beach Arts and Crafts Market sem við höfum starfað með síðan 2017. Í myndbandinu má...

Container shipment to Europe

Container shipment to Europe

On April 24th and 25th, The Aurora Foundation team worked together to pack a container bound for Europe. It required careful planning and many hands to ensure that each item met Sweet Salone's standards. With attention to detail, the container was closed on April 25th...

Sweet Salone Webshop launches in Europe!

Sweet Salone Webshop launches in Europe!

Making a Difference with Handmade Sierra Leonean Home Decor www.sweet-salone.com The Sweet Salone Webshop is an online platform that offers 100% handmade Sierra Leonean home decor products to customers around the world. This new venture is not only an excellent...