Tölvukúrsar komnir aftur á dagskrá hjá Aurora

01.04.22

Síðastliðinn föstudag lauk tölvukúrsi fyrir byrjendur í samvinnu við Alfred frá Byte Limited. Við fengum til okkar ellefu metnaðarfulla nemendur, sem margir hverjir lásu og undirbjuggu sig vel út frá námsefninu sem lá til grundvallar námskeiðinu!

Við lok námskeiðsins var okkur mikil ánægja að verðlauna þann nemanda sem hafði staðið sig best með fartölvu sem gefin var af Íslandsbanka. Við höfum notið þess að sjá áhugasemi nemendanna og vonumst til að sjá þau aftur eftir nokkrar vikur á millistigsnámskeiðinu okkar.

Aurora Foundation’s Board Embarks on a Productive Visit

Aurora Foundation’s Board Embarks on a Productive Visit

From November 7th to November 14th, the esteemed board of the Aurora Foundation graced our organization with their presence. During their stay, they had the opportunity to familiarize themselves with our newly onboarded staff and paid visits to the talented artists...

Kraumur Music Awards – Jury at Work!

Kraumur Music Awards – Jury at Work!

Kraumur music fund was established in 2008 the Aurora Charity Fund in support of Icelandic music and artists – with special attention given to new and emerging talent. The fund operates on both local and on international level, cooperates with various bodies within...