Fullt út úr dyrum

17.11.17

Við erum gífurlega þakklát fyrir frábærar viðtökur á opnun ljósmyndarsýningar Auroru SENSE OF PLACE til að fagna 10 ára afmæli sjóðsins og á kynningu á verkefni okkar Sweet Salone sem haldin var miðvikudaginn 15.nóvember sl. Fullt var út úr dyrum og sala á vörum, sem hannaðar eru af samstarfsaðilum Auroru KronKron og AsWeGrow og framleiddar af handverksfólki í Sierra Leone, fór mjög vel af stað. Samstarfið milli okkar, hönnuðana og handverksfólksins í Sierra Leone hefur farið fram úr okkar björtustu vonum og hlökkum við mikið til að halda áfram að þróa nýjar vörur, skapa atvinnu í Sierra Leone og tengja betur saman þessa tvo heima sem Aurora starfar í: Sierra Leone og Ísland.

Vörurnar verða áfram til sölu í verslun KronKron á Laugavegi 63B. Einnig er hægt að hafa samband við okkur hjá Aurora velgerðasjóði ef fólk vill kynna sér verkefnið eða vörurnar betur aurorafoundation@aurorafoundation.is

Ljósmyndarinn Birta Ólafsdóttir

 

Aurora Impact Celebrates Success of Dynamic 3-Day Training with WODA

Aurora Impact Celebrates Success of Dynamic 3-Day Training with WODA

In a vibrant culmination of knowledge and entrepreneurial spirit, Aurora Impact has recently wrapped up a three-day training session in collaboration with the Women Development Association Sierra Leone (WODA). With over 42 dedicated participants who brought an...

Aurora Foundation’s Board Embarks on a Productive Visit

Aurora Foundation’s Board Embarks on a Productive Visit

From November 7th to November 14th, the esteemed board of the Aurora Foundation graced our organization with their presence. During their stay, they had the opportunity to familiarize themselves with our newly onboarded staff and paid visits to the talented artists...