Freetown Pitch Night

17.03.22

Í gærkvöld fór fram Freetown Pitch Night Last night en þetta var í fyrsta skipti sem Aurora velgerðasjóður var opinber samstarfsaðili viðburaðarins haldinn er með reglubundnum hætti af Innovation SL.

Viðburðurinn var haldinn undir yfirskriftinni ‘Fempreneur’ og tóku fjórar konur þátt og pitchuðu fyrirtækin sín og viðskiptahugmyndir. Piloya Grace Nollah með fyrirtæki sitt Sons and Daughters (SADA-SL), Olive Porter með Wisdom World Coconut Water, Dusu Mansaray með Ankara by Dex síðast en ekki síst, sigurvegari kvöldsins, Eugenia Jin-Hi Pearce með fyrirtæki sitt og viðskiptahugmyndina á bak við Tyfer Closet sem leggur aðaláherslu á að framleiða og selja skó fyrir ungabörn og er markhópur hennar efnalitlar einhleypar mæður.

Við óskum öllum konunum sem pithuðu til hamingju með frammistöður sínar og þökkum dómurum fyrir þeirra þátt í kvöldinu. Síðast en ekki síst viljum við þakka áhorfendum fyrir þeirra þátttöku og við hlökkum til næsta Pitch Night viðburðar!

The Journey of Jenneh Foday

The Journey of Jenneh Foday

                                                                                                                                                                                        In Sierra Leone, the journey of women entrepreneurs is often met with...