Freetown Pitch Night

17.03.22

Í gærkvöld fór fram Freetown Pitch Night Last night en þetta var í fyrsta skipti sem Aurora velgerðasjóður var opinber samstarfsaðili viðburaðarins haldinn er með reglubundnum hætti af Innovation SL.

Viðburðurinn var haldinn undir yfirskriftinni ‘Fempreneur’ og tóku fjórar konur þátt og pitchuðu fyrirtækin sín og viðskiptahugmyndir. Piloya Grace Nollah með fyrirtæki sitt Sons and Daughters (SADA-SL), Olive Porter með Wisdom World Coconut Water, Dusu Mansaray með Ankara by Dex síðast en ekki síst, sigurvegari kvöldsins, Eugenia Jin-Hi Pearce með fyrirtæki sitt og viðskiptahugmyndina á bak við Tyfer Closet sem leggur aðaláherslu á að framleiða og selja skó fyrir ungabörn og er markhópur hennar efnalitlar einhleypar mæður.

Við óskum öllum konunum sem pithuðu til hamingju með frammistöður sínar og þökkum dómurum fyrir þeirra þátt í kvöldinu. Síðast en ekki síst viljum við þakka áhorfendum fyrir þeirra þátttöku og við hlökkum til næsta Pitch Night viðburðar!

Meet Sia from Aurora Impact’s Cohort 5!

Meet Sia from Aurora Impact’s Cohort 5!

In the realm of business and health, there are individuals who possess a fervent passion for both. Sia Ann-Marie Yajah, the founder of Indulge SL Limited, epitomizes this unique combination. With her unwavering commitment to personal and professional growth, Sia is...

Applied Statistics for Business & Marketing Research training

Applied Statistics for Business & Marketing Research training

The Applied Statistics for Business & Marketing Research training took place over two-week period (24th of April - 5th of May) in collaboration with Bifrost University in Reykjavik, Iceland. The training, which took place at Aurora’s office in Sierra Leone, aimed...

Save The Children Iceland X Aurora Foundation

Save The Children Iceland X Aurora Foundation

Hjálpumst að og verndum börn. Kauptu lyklakippuna. Lyklakippurnar sem eru til sölu núna hjá Barnaheill til styrktar þessu mikilvæga málefni eru gerðar af handverkslistafólkinu á Lumley Beach Arts and Crafts Market sem við höfum starfað með síðan 2017. Í myndbandinu má...