Í gær fóru Veronica og Suzanne á vegum Aurora í heimsókn til Ola During Barnaspítalans í Freetown til að gefa þeim sex tölvur, skjái og aukahluti. Tölvurnar verða notaðar til að þjálfa starfsfólkið þeirra og verða einnig notaðar á bókasafni starfsmannanna. Við viljum þakka Samskip fyrir að gera þessa gjöf að veruleika!
Aurora Foundation third ICT for Beginners Course: A Remarkable Success
We are thrilled to share the remarkable outcome of our latest ICT for Beginners course, which concluded on September 6th. Hosted at the Aurora office training center, this two-week program saw exceptional participation and success. Starting on August 26th, eager young...