Tölvur fyrir Kvennafangelsi!

19.12.19

Í gær heimsóttum við Freetown Female Correctional Center (FFCC) og gáfum þeim fjórar tölvur fyrir tölvuverið þeirra.

FFCC er eitt af kvennafangelsunum í Sierra Leone, upphaflega byggt fyrir 18 konur en í dag eru þar 68 konur sem eru annaðhvort að afplána dóm eða bíða dóms. Með hjálp AdvocAid bíður FFCC m.a. upp á saumanámskeið, lestrarnámskeið og tölvunámskeið. Í augnablikinu eru þau aðeins með sex tölvur en 18 konur sóttu tölvunámskeiðið og er því kennt bæði á morgnanna og seinnipartinn. Með fjórum auka tölvum geta núna fleiri konur tekið þátt í tölvunámskeiðinu, sem mun hjálpa þeim mikið er þær fá frelsið á ný.

Við ákváðum einnig að styðja beint við AdvocAid með því að gefa þeim eina tölvu fyrir fjármálateymið þeirra í Freetown. Þar sem stofnunin þeirra hefur farið vaxandi hafa starfsmenn þurft að deila með sér tölvum. Við viljum þakka SAMSKIP á Íslandi fyrir að gefa okkur tölvurnar, án þeirra hefðum við ekki getað veitt þessa aðstoð.

 

Exciting change at the Aurora Foundation store in Freetown!

Exciting change at the Aurora Foundation store in Freetown!

We're excited to introduce a new addition to the Aurora Foundation Store. In addition to our renowned Sierra Leonean Home Goods, we're now also selling books by Sierra Leonean authors!To celebrate this new feature we are hosting this special event! REGISTER HERE 🌟...

Second Container this year shipping to Europe!

Second Container this year shipping to Europe!

Sweet Salone's Fifth Container Shipment: A Journey of Growth and Collaboration Over the past few years, Sweet Salone, a flagship project of the Aurora Foundation, has embarked on a journey of growth and collaboration. Now, as Sweet Salone prepares to ship its fifth...