Heimildamynd um Hugdettu og Sweet Salone!

22.10.20

Nú nýlega var gefin út heimildamynd um Hugdettu, hönnunarteymi sem hefur unnið með Auroru velgerðasjóði að Sweet Salone verkefninu. Hugdetta er vöru -og innanhússhönnunar fyrirtæki sem staðsett er í Þingeyjarsveit og í heimildamyndinni er tekið fyrir hvort tveggja vinna þeirra á Íslandi og ferð þeirra til Sierra Leone.

Hér fyrir neðan er hægt að horfa á heimildamyndina þar sem ykkur er boðið í ferð til Sierra Leone!

 

Conteh Industries featured on Saidu Paul Show

Conteh Industries featured on Saidu Paul Show

                                     In a recent interview on the Saidu Paul Show on AYV, Bai Conteh — founder of Brook Clean Soap and one of our standout Startup Accelerator participants — shared his inspiring journey of resilience, innovation, and impact. While...

Sweet Salone – Impact Assessment 2024

Sweet Salone – Impact Assessment 2024

We are excited to present the impact assessment of Sweet Salone for the year 2024. This year marks a continued step forward in our mission to empower local artisans and foster sustainable design practices in Sierra Leone. Sweet Salone experienced two key areas of...