Heimildamynd um Hugdettu og Sweet Salone!

22.10.20

Nú nýlega var gefin út heimildamynd um Hugdettu, hönnunarteymi sem hefur unnið með Auroru velgerðasjóði að Sweet Salone verkefninu. Hugdetta er vöru -og innanhússhönnunar fyrirtæki sem staðsett er í Þingeyjarsveit og í heimildamyndinni er tekið fyrir hvort tveggja vinna þeirra á Íslandi og ferð þeirra til Sierra Leone.

Hér fyrir neðan er hægt að horfa á heimildamyndina þar sem ykkur er boðið í ferð til Sierra Leone!

 

Aurora Foundation’s Board Embarks on a Productive Visit

Aurora Foundation’s Board Embarks on a Productive Visit

From November 7th to November 14th, the esteemed board of the Aurora Foundation graced our organization with their presence. During their stay, they had the opportunity to familiarize themselves with our newly onboarded staff and paid visits to the talented artists...

Kraumur Music Awards – Jury at Work!

Kraumur Music Awards – Jury at Work!

Kraumur music fund was established in 2008 the Aurora Charity Fund in support of Icelandic music and artists – with special attention given to new and emerging talent. The fund operates on both local and on international level, cooperates with various bodies within...