Teymið er aftur samankomið!

21.08.20

Við erum komin aftur! Í síðustu viku flugu Regína og Suzanne aftur til Freetown eftir að hafa dvalið fjarri Sierra Leone í fimm mánuði. Eftir öll nauðsynleg COVID próf (sem öll voru neikvæð!) er skrifstofan í Freetown að taka aftur til starfa á venjubundinn hátt með tilheyrandi hefðbundnum opnunartíma. Restin af starfsfólkinu hefur haldið starfseminni í Freetown gangandi með því að hittast einu sinni í viku yfir síðastliðna mánuði (takk Veronica, Makalay, Foday og Juma!) og við gætum ekki verið glaðari yfir því að fá að hittast loks öll aftur og vera komin á fullt á ný!

Frá og með næstu viku munum við halda áfram með pre-accelerator prógrammið, sem mun vera í gangi næstu sex vikurnar og byrja með önnur námskeið, svo sem tölvulæsisnámskeið og næsta árgang pre-accelerator programmsins. Meir um það síðar!

Spotlight on Morrison Jusu – A Visionary in Collage Art

Spotlight on Morrison Jusu – A Visionary in Collage Art

At Aurora Foundation, we are proud to support and celebrate Sierra Leonean talent that pushes the boundaries of creativity and resourcefulness. One such remarkable artist is Morrison Jusu, a gifted collage artist whose work captures the essence of innovation and...