Save The Children Iceland X Aurora Foundation
Hjálpumst að og verndum börn. Kauptu lyklakippuna. Lyklakippurnar sem eru til sölu núna hjá Barnaheill til styrktar þessu mikilvæga málefni eru gerðar af handverkslistafólkinu á Lumley Beach Arts and Crafts Market sem við höfum starfað með síðan 2017. Í myndbandinu má skyggnast á bakvið tjöldin kynnast handverkslistafólkinu og kíkja á markaðinn. Sjá myndband með því að smella HÉR.
Nærandi samstarf frá A til Ö. Takk Barnaheill – Save the Children á Íslandi
Holding a key chain made for Save The Children Iceland X Aurora Foundation