Ný myndbönd og youtube síða

19.04.18

Meginmarkmið verkefnisins Sweet Salone er að efla handverk og hönnun í Sierra Leone, meðal annars í gegnum samstarf við íslenska hönnuði. Til að kynna það öfluga handverksfólk sem við höfum starfað með í verkefninu, höfum við nú framleitt myndbönd þar sem þau segja frá störfum sínum og upplifun af samstarfinu.

Einnig hefur Aurora opnað sína eigin youtube rás þar sem við munum safna saman myndböndum gerðum um starfsemi sjóðsins. Sjón er sögu ríkari!

Exciting change at the Aurora Foundation store in Freetown!

Exciting change at the Aurora Foundation store in Freetown!

We're excited to introduce a new addition to the Aurora Foundation Store. In addition to our renowned Sierra Leonean Home Goods, we're now also selling books by Sierra Leonean authors!To celebrate this new feature we are hosting this special event! REGISTER HERE 🌟...

Second Container this year shipping to Europe!

Second Container this year shipping to Europe!

Sweet Salone's Fifth Container Shipment: A Journey of Growth and Collaboration Over the past few years, Sweet Salone, a flagship project of the Aurora Foundation, has embarked on a journey of growth and collaboration. Now, as Sweet Salone prepares to ship its fifth...