Fleiri útskrifuð úr tölvunámskeiði!

20.10.20

Aurora velgerðasjóður hefur lokið sínu fyrsta tölvunámskeiði fyrir byrjendur í Freetown eftir að COVID-19 faraldurinn hófst í febrúar síðastliðnum. Við erum einungis með níu nema á námskeiðinu til að geta fylgt settum reglum um nándar- og fjöldatakmarkanir. Við erum með rúmgott pláss fyrir námskeiðið í skrifstofuhúsnæðinu okkar þar sem nemarnir gátu lært grunnatriðin í tölvutækni á tveggja vikna námskeiði.

Við erum einnig mjög þakklát Íslandsbanka, sem gaf fartölvurnar sem notaðar eru á námskeiðinu og þau gerðu okkur einnig kleift að gefa eina tölvu til Isata Jalloh sem skoraði hæstu á prófinu sem tekið var í lok námskeiðisins auk þess sem mætingin hennar var framúrskarandi.

Við vonumst til að geta boðið nemendunum að koma aftur á miðstigsnámskeið sem haldið verður á næstu mánuðum ef allt gengur að óskum!

 

Two new groups of ICT Graduates!

Two new groups of ICT Graduates!

Despite the rains and challenges, Aurora Foundation and Byte Limited were able to host two groups of ICT classes over the past two weeks, both Beginner trainings. One class took place in the morning with trainer John, and the other in the afternoon with trainer...

Another successful ICT course at Aurora

Another successful ICT course at Aurora

From the 4th to the 15th of July, Aurora foundation and Byte Limited were honoured to host another ICT training for beginners during the afternoon hours. Eighteen students graduated after the exam and were awarded certificates during the graduation ceremony. We thank...

New ICT graduates!

New ICT graduates!

Last week we were able to congratulate not one, but two groups of ICT students with a certificate after they passed their exam! The past two weeks we had the pleasure of hosting an Intermediate ICT training during morning hours, and a Coding Bootcamp in the afternoon....