Fleiri útskrifuð úr tölvunámskeiði!

20.10.20

Aurora velgerðasjóður hefur lokið sínu fyrsta tölvunámskeiði fyrir byrjendur í Freetown eftir að COVID-19 faraldurinn hófst í febrúar síðastliðnum. Við erum einungis með níu nema á námskeiðinu til að geta fylgt settum reglum um nándar- og fjöldatakmarkanir. Við erum með rúmgott pláss fyrir námskeiðið í skrifstofuhúsnæðinu okkar þar sem nemarnir gátu lært grunnatriðin í tölvutækni á tveggja vikna námskeiði.

Við erum einnig mjög þakklát Íslandsbanka, sem gaf fartölvurnar sem notaðar eru á námskeiðinu og þau gerðu okkur einnig kleift að gefa eina tölvu til Isata Jalloh sem skoraði hæstu á prófinu sem tekið var í lok námskeiðisins auk þess sem mætingin hennar var framúrskarandi.

Við vonumst til að geta boðið nemendunum að koma aftur á miðstigsnámskeið sem haldið verður á næstu mánuðum ef allt gengur að óskum!

 

Save The Children Iceland X Aurora Foundation

Save The Children Iceland X Aurora Foundation

Hjálpumst að og verndum börn. Kauptu lyklakippuna. Lyklakippurnar sem eru til sölu núna hjá Barnaheill til styrktar þessu mikilvæga málefni eru gerðar af handverkslistafólkinu á Lumley Beach Arts and Crafts Market sem við höfum starfað með síðan 2017. Í myndbandinu má...

Container shipment to Europe

Container shipment to Europe

On April 24th and 25th, The Aurora Foundation team worked together to pack a container bound for Europe. It required careful planning and many hands to ensure that each item met Sweet Salone's standards. With attention to detail, the container was closed on April 25th...

Sweet Salone Webshop launches in Europe!

Sweet Salone Webshop launches in Europe!

Making a Difference with Handmade Sierra Leonean Home Decor www.sweet-salone.com The Sweet Salone Webshop is an online platform that offers 100% handmade Sierra Leonean home decor products to customers around the world. This new venture is not only an excellent...