Fleiri útskrifuð úr tölvunámskeiði!

20.10.20

Aurora velgerðasjóður hefur lokið sínu fyrsta tölvunámskeiði fyrir byrjendur í Freetown eftir að COVID-19 faraldurinn hófst í febrúar síðastliðnum. Við erum einungis með níu nema á námskeiðinu til að geta fylgt settum reglum um nándar- og fjöldatakmarkanir. Við erum með rúmgott pláss fyrir námskeiðið í skrifstofuhúsnæðinu okkar þar sem nemarnir gátu lært grunnatriðin í tölvutækni á tveggja vikna námskeiði.

Við erum einnig mjög þakklát Íslandsbanka, sem gaf fartölvurnar sem notaðar eru á námskeiðinu og þau gerðu okkur einnig kleift að gefa eina tölvu til Isata Jalloh sem skoraði hæstu á prófinu sem tekið var í lok námskeiðisins auk þess sem mætingin hennar var framúrskarandi.

Við vonumst til að geta boðið nemendunum að koma aftur á miðstigsnámskeið sem haldið verður á næstu mánuðum ef allt gengur að óskum!

 

Visit from the Embassy of Iceland in Freetown

Visit from the Embassy of Iceland in Freetown

We are thrilled to share exciting news about our enduring partnership with the Ministry of Foreign Affairs of Iceland. Recently, we had the honor of hosting representatives from the newly established Icelandic embassy in Freetown at our new office and shop. This visit...

Sweet Salone: Our Sixth Container Departs for Europe

Sweet Salone: Our Sixth Container Departs for Europe

We are thrilled to announce the departure of our sixth container to Europe, filled with Sweet Salone handmade items. This shipment marks a significant milestone for us and our dedicated community of artisans in Sierra Leone. As the dry season drew to a close and the...

Exciting News: Aurora Foundation’s Office Relocation!

Exciting News: Aurora Foundation’s Office Relocation!

We are thrilled to announce that the Aurora Foundation has successfully relocated to a bigger and better location! Over the past two weeks, our dedicated team has worked tirelessly to ensure a smooth transition, and we are now fully operational and eager to welcome...