Life by Design fær gefins tölvur

15.12.16

Þriðji og síðasti hlutinn af tölvuverkefninu sem Aurora hefur staðið fyrir nú í haust í samvinnu með SAMSKIP, Arion banka og Idt labs, átti sér stað nú í morgun þegar Aurora afhenti Life by Design fimm tölvur.

Life by Design er miðstöð í Freetown, Sierra Leone, fyrir ungt fólk og frumkvöðla sem eru að taka sín fyrstu skref í atvinnulífinu. Markmið miðstöðvarinnar er einkum tvennt: annars vegar að styðja við unga frumkvöðla með því að veita þeim 3-6 mánaða handleiðslu við að m.a. setja upp viðskiptaáætlun og stíga fyrstu skrefin nauðsynleg til þess að setja upp fyrirtæki, hins vegar að aðstoða ungt fólk sem er að taka sín fyrstu skref á atvinnumarkaðinum, m.a. með þjálfun í að fara í starfsviðtöl og leiðbeina við gerð ferilskrár.

Tölvurnar sem afhentar voru í morgun verða notaðar til þess að setja upp lítið tölvuver þar sem skjólstæðingar Life by Design munu hafa aðgang að tölvum til þess að vinna verkefnin sín og geta þá notið beinnar handleiðslu starfsfólks miðstöðvarinnar.Life By Design 2

 

 

3 day CANVA training!

3 day CANVA training!

The 3-day Canva training took place from 30th May to 1st of June 2023 at Aurora Foundation. The training was facilitated by Kharifa Abdulai Kumara and his team from DreamDay Technology. The main objective of the training was to provide participants with the necessary...

Meet Sia from Aurora Impact’s Cohort 5!

Meet Sia from Aurora Impact’s Cohort 5!

In the realm of business and health, there are individuals who possess a fervent passion for both. Sia Ann-Marie Yajah, the founder of Indulge SL Limited, epitomizes this unique combination. With her unwavering commitment to personal and professional growth, Sia is...

Applied Statistics for Business & Marketing Research training

Applied Statistics for Business & Marketing Research training

The Applied Statistics for Business & Marketing Research training took place over two-week period (24th of April - 5th of May) in collaboration with Bifrost University in Reykjavik, Iceland. The training, which took place at Aurora’s office in Sierra Leone, aimed...