Aurora styður við Technovation Girls!

02.12.19

Technovation eru alþjóðleg frjáls félagasamtök sem einblína á að styrkja ungar stúlkur og fjölskyldur þeirra með  tæknimenntun. Technovation er með verkefni og námskeið út um allan heim fyrir stelpur á aldrinum 10-18 ára, þar sem þær öðlast færni í að verða tæknifrumkvöðlar og leiðtogar. Tölurnar sýna að eftir að hafa lokið námskeiði hjá Technovation hafa 58% stúlknanna skráð sig í tölvunarfræði.

Stelpurnar vinna í litlum hópum með leiðbeinanda. Frá árinu 2009 hafa yfir 10.000 stelpur tekið þátt í námskeiðum hjá Technovation í yfir 78 löndum, og hafa 1700 smáforrit verið búin til af þátttakendum Technovation.

Í ár kom Technovation í fyrsta sinn til Sierra Leone og er Aurora velgerðasjóður stoltur styrktaraðili Technovation Girls í Sierra Leone. Auk fjárframlaga hefur Aurora útvegað þeim sex fartölvur, sem Íslandsbanki hafði gefið Auroru. Tölvurnar verða notaðar af stúlkunum til að öðlast grunnkóðunarhæfileika og til að þróa símaforrit sem eiga að leysa raunveruleg vandamál.

Lettie Stuart Pottery School Exhibition

Lettie Stuart Pottery School Exhibition

We are delighted to share the resounding success of the recent Pottery School Exhibition held at Lettie Stuart Pottery in Waterloo on March 14th. The event, hosted by Aurora Foundation, was a vibrant celebration of the remarkable progress achieved by the students of...

Business Model Canvas training – IR Bootcamp

Business Model Canvas training – IR Bootcamp

On March 12th, the Aurora Foundation Training Center buzzed with entrepreneurial energy as we hosted a dynamic Business Model Canvas training session tailored for IR Bootcamp startup businesses. Facilitated by our adept Aurora Impact Programme Manager, Mavis Madaure,...

Successful compelition of ICT Webpage Development Overview Course

Successful compelition of ICT Webpage Development Overview Course

We are excited to share the successful conclusion of our recent 2-week ICT Web Development overview and outline course, finalized on February 27th at the Aurora Office Training Center. Participants joined us on February 12th for a week-long exploration of ICT Webpage...