Aurora afhendir 28 sjúkrarúm til PCMH í Freetown

09.03.21

Aurora nýlega afhenti, fyrir hönd Sjúkrahússins á Akureyri, 28 sjúkrarúm til Princess Christian Maternity Hospital (PCMH) í austurhluta Freetown. Starfsfólk PCMH, sem er stærsta ríkisrekna fæðingarsjúkrahúsið í Sierra Leone var einstaklega þakklátt fyrir þessa rausnalegu gjöf, en aðstæður á spítalanum eru ansi bágbornar sökum skorts á fjármagni og er þar t.a.m. ekkert rennandi vatn. Aurora og Sjúkrahús Akureyrar hafði áður styrkt spítalann með sjúkrarúmmum, árið 2017 og höfðu þau óskað eftir frekari aðstoð ef mögulegt væri. Okkur var það mikil ánægja að geta uppfyllt þá ósk núna.
Yfirstjórn spítalans kom á framfæri miklum þökkum til Auroru velgerðasjóðs, Sjúkrahúss Akureyrar og SAMSKIP, sem gerði flutninginn mögulegann, fyrir þessa veglegu gjöf.

 

Guðbjörg from KerRvk is here!

Guðbjörg from KerRvk is here!

The center busses with life everyday, and the humor and happiness in the air are very tangible. Guðbjörg is here! Guðbjörg Káradóttir is the founder of Ker, a brand based in Reykjavik Iceland. All items by Ker are designed and handmade on the wheel with passion and...

Equipping the youth of Sierra Leone for the age of digitization

Equipping the youth of Sierra Leone for the age of digitization

On Friday the 16th of December we got together with Isata Jallo. Isata Jallo was a member of  Aurora Impact’s second Cohort. We decided to meet at the launch of Freetown design and creative art network, a collaborative project between Freetown and Milan...

The power of photography

The power of photography

  Hickmatu is a young inspiring Sierra Leonean photographer, we got to know Hickmatu when she joined Aurora Impact's 3rd Cohort back in 2020. We have kept a close eye on her since then, and it has been inspiring to say the least, to see the beauty she has created...