Aurora afhendir Leaders Collage 20 tölvur fyrir nýtt tölvuver

16.10.19

Í dag færði Aurora velgerðasjóður Leaders Collage 20 tölvur til þess að geta tekið nýtt tölvuver í notkun. Tölvuverið mun hljóta nafnið Leaders’ College – Aurora Foundation Lab. Paul Jibateh og Babatunde Lewis frá Leaders Collage veittu tölvunum viðtöku fyrir hönd skólans og þökkuðu Auroru kærlega fyrir samstarfið, með ósk um að þetta væri bara upphafið að farsælu samstarfi þar sem þeir væru tilbúnir að aðstoða Auroru við námskeiðishald í framtíðinni.

Leaders’ College býður upp á margvísleg námskeið og diplómur til að mynda í ferðamálafræði, tölvufræði og frumkvöðlafræði.

Það var SAMSKIP sem gerði þessa gjöf mögulega en þeir gáfu Auroru tölvurnar fyrr á árinu og sáu um að koma þeim til Freetown. Við þökkum SAMSKIP kærlega fyrir samstarfið.

 

Save The Children Iceland X Aurora Foundation

Save The Children Iceland X Aurora Foundation

Hjálpumst að og verndum börn. Kauptu lyklakippuna. Lyklakippurnar sem eru til sölu núna hjá Barnaheill til styrktar þessu mikilvæga málefni eru gerðar af handverkslistafólkinu á Lumley Beach Arts and Crafts Market sem við höfum starfað með síðan 2017. Í myndbandinu má...

Container shipment to Europe

Container shipment to Europe

On April 24th and 25th, The Aurora Foundation team worked together to pack a container bound for Europe. It required careful planning and many hands to ensure that each item met Sweet Salone's standards. With attention to detail, the container was closed on April 25th...

Sweet Salone Webshop launches in Europe!

Sweet Salone Webshop launches in Europe!

Making a Difference with Handmade Sierra Leonean Home Decor www.sweet-salone.com The Sweet Salone Webshop is an online platform that offers 100% handmade Sierra Leonean home decor products to customers around the world. This new venture is not only an excellent...