Forsetafrú Sierra Leone veitir sjúkragögnum móttöku

20.11.14

Aurora hefur nú formlega afhent þau tvö tonn af sjúkragögnum; lyfjum og tækjum til meðhöndlunar á Ebólu sjúklingum í Sierra Leone eftir beiðni frá forsetafrú landsins Frú Sia Nyama Koroma.

FL2

Á myndinni eru Ólafur og forsetafrúin

Við afhendinguna síðastliðinn mánudag 17.nóvember sagði stjórnarformaður sjóðsins Ólafur Ólafsson að Aurora velgerðasjóður gerði sér grein fyrir því að Ebóla væri stórkostlegt vandamál í Sierra Leone og að þjóðin þyrfti hverja þá aðstoð sem möguleg væri til að ná tökum á ástandinu.  Í ljósi þessa hafi sjóðurinn ákveðið að gefa sjúkragögnin til að taka þátt í baráttunni gegn Ebólu.
Hann talaði jafnframt um mikilvægi þess að halda áfram lífinu þrátt fyrir þessar miklu hörmungar og að gera það sem þarf að gera því að það er líf eftir Ebólu sem þarf að takast á við.

Forsetafrúin var mjög ánægð þegar hún tók á móti sjúkragögnunum sérlega þar sem sjóðurinn hafi komið þeim til aðstoðar þegar aðrir erlendir aðilar hafa hrökklast í burtu.  Hún þakkaði Auroru af öllu hjarta fyrir þeirra framlag og ítrekaði mikilvægi sjúkragagnanna í baráttunni gegn Ebólu.

FL3

Á myndinni eru Ólafur og Paul með hluta af sjúkragögnunum

Get to know Bai Conteh from Cohort 5 – Aurora Impact

Get to know Bai Conteh from Cohort 5 – Aurora Impact

Bai Conteh, a member of Cohort 5 at Aurora Impact, embodies the qualities of an entrepreneur wholeheartedly. Through his unwavering commitment and thirst for knowledge, Bai has not only overcome the challenges of operating in a volatile economic climate but has also...

3 day CANVA training!

3 day CANVA training!

The 3-day Canva training took place from 30th May to 1st of June 2023 at Aurora Foundation. The training was facilitated by Kharifa Abdulai Kumara and his team from DreamDay Technology. The main objective of the training was to provide participants with the necessary...

Meet Sia from Aurora Impact’s Cohort 5!

Meet Sia from Aurora Impact’s Cohort 5!

In the realm of business and health, there are individuals who possess a fervent passion for both. Sia Ann-Marie Yajah, the founder of Indulge SL Limited, epitomizes this unique combination. With her unwavering commitment to personal and professional growth, Sia is...